Næstu vikurnar ætla ég að leggja áherslu á brekkuspretti og styttri áfanga. Verð ekki í miklu magni og reikna með að lykilæfingarnar verði brekkusprettir, 60mín rúll og stuttir áfangar á brautinni. Svo kem ég vonandi fyrir 1-2 lyftingaæfingum og einni 90-120mín hlaupaæfingu í rólegri kantinum.
Vikan:
Mán - Brekkusprettir (30'' hratt 10% halli, 30'' hvíld). 16 sprettir
Þri - Lyftingar + hringur með KR skokk
Mið - Hvíld
Fim - 50' á bretti, 10-20% afsl frá MP, 5km hringur með KR skokk
Fös - 20x(200m hratt, 100m skokk) á brautinni
Lau - Hvíld
Sun - 90' hágæðaspinningtími hjá Jens.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli