laugardagur, 26. janúar 2008

Langt. á bretti.

Ætlaði að hlaupa úti í morgun en snéri við þegar ég kom út að stígnum á Ægisíðu. Þar var búið að skafa svo mikið í að ég nennti ómögulega að berjast við færið. Ég ákvað að skella mér í World Class á Nesinu og tók æfinguna mína þar.

Á fyrri klukkutímanum á brettinu hljóp ég mest á 4:30 en tók smá syrpu þar sem ég hljóp á maraþonhraða í 1km og svo aftur 1km á 4:30. Seinni klukkutíminn (og seinni bolurinn) var létt vaxandi frá 4:30 og endaði á maraþonhraða. Endaði svo á 2km rólega. Samtals hljóp ég 29km á brettinu. Ánægður með hvað æfingin gekk vel. Ekki beint auðvelt að hanga á hlaupabretti svona lengi en í dag fann ég lítið fyrir því....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Suitor casinos? scrutinization this untested [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] re-route and toady to online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also into our new-fashioned [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] unfortunate counselling at http://freecasinogames2010.webs.com and pull in the course important compressed dough !
another swaggerer [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] describe is www.ttittancasino.com , in compensation german gamblers, array unrestrained online casino bonus.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.001casino.com/]casino[/url] check the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]online casino[/url] unshackled no deposit hand-out at the chief [url=http://www.baywatchcasino.com/]casino online
[/url].