Fór á Mörthu æfingu kl. 17. Þar voru 3x1700m í boði fyrir Chicagofara. Voðalega fínt að hlaupa í Laugardalnum þrátt fyrir grenjandi rigningu. Allir sprettirnir á skynsömu tempói (6:18) og létt skokk í 100sek á milli áfanga. Alveg til í að taka 1-2 aukaspretti en það má víst ekki þegar aðeins eru 11 dagar í maraþon.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli