þriðjudagur, 27. nóvember 2007

Brettahlaup

Fór í kvöld á brettið. Byrjaði á 2.5km upphitun og tók svo 6km vaxandi (frá 13.3 og síðustu 2km á 16.0). 1.5km niðurskokk. Samtals 10km æfing.

Markmiðið er að lengja vaxandi kaflann smátt og smátt og fara alveg upp í 20km þegar allt er komið á fullt. Lykil æfing í maraþonundirbúningnum...

Engin ummæli: