Hljop fra Glocester nidur ad Thames og medfram Battersea gardinum thangad til ad eg kom ad battersea track sem er frekar flottur frjalsithrottavollur vid Chealsea Bridge. Thetta var agaetis upphitun fyrir aefinguna ca 3 km. Thegar eg kom svo inn a vollinn voru thar tvaer midaldra konur, ekkert serstaklega hlaupalegar, sem toku a moti manni og hopurinn safnadist saman. Mer leist ekkert serstaklega vel a lidid, meirihlutinn var ekkert serstaklega hlaupalegur. En svo byrjadi upphitunin, tha forum vid ut af vellinum og onnur konan let okkur hoppa fram og til baka a grasvelli i nokkra stund, agaetis upphitun svo sem en eg mig langadi nu samt mest til ad byrja a aefingunni sjalfri. Halftima og nokkrum teygjum sidar forum vid svo aftur inn a vollinn og byrjudum ad hlaupa. Eg var i rauda lidinu sem hleypur hradast og tho kom nu i ljos ad nokkrir strakar hlupu bara nokkud vel. Aefingin var tvo sett af 3x600 med 6 min a milli setta. Innan setts var 45 sek pasa. Fyrstu 300m voru hlaupnir a ca 80sek og seinni hradar. Thetta vard bara hin skemmtilegasta aefing og thjalfararnir stjornudu aefingunni mjog vel. Engin miskunn thar a bae.
Eftir aefinguna voru sma umraedur um teygjur og einn hlauparinn var mjog frodur um thessi mal. Hann sagdi ad eftir erfidar aefingar aetti alls ekki ad teygja lengi hverja teygju og alls ekki erfida mikid i teygjunum. Astaedan er ad vodvar eru frekar aumir og haetta a ad litlar rifur i vodvum sem geta myndast vid erfidar aefingar staekki. Einnig var talad um teygjur fyrir aefingar aettu ad vera lettar, thad hefur nefnilega komid i ljos samband milli teygja fyrir aefingar og meidsla.
Eg endadi svo a thvi ad hlaupa upp i Kensington.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli