mánudagur, 14. ágúst 2006

4x1600

1645. ÍR æfing. Planið var 4x1600m á 10km keppnishraða með 400m "skokkhvíldum" á 100sek.

Frekar mikið rok á brautinni og við hlupum þrír saman fyrstu tvo sprettina á 3:20-3:25 tempói og hvíldin hélst. Eftir þessa spretti þurfti ég að hvíla meira, 3mín, og tók svo seinni tvo sprettina á 3:30-3:35 tempói með 110 sek hvíld á milli. Mjög krefjandi æfing, vægast sagt..... Ætla að taka hana aftur og stilla hraðann betur þ.a. ég haldi út... Enda er 3:20 ekki beint minn 10km keppnishraði....

Engin ummæli: