þriðjudagur, 31. maí 2005

paddington track

Thad er buid ad vera mjog gott vedur i London i dag, ca 18-20 gradu hiti og sol, og alveg tilvalid i sprettaefingar med Serpentines. Thridjudagsaefingar eru a svaedi sem er rett hja Maida Vale lestarstodinni (Bakerloo). Svaedid er mjog fint, tveir gervigrasvellir, hlaupabraut og sma gardur sem folk nytir ser greinilega mjog vel thegar gott er vedur.

AEfingin var 4x400m + 1600m + 4x400. A milli 400m var 30sek hvild en 2min fyrir og eftir 1600m sprettinn. Thad er frekar fjolmennur hopur sem maetti a aefinguna og allir geta fundid aefingahop sem hentar. Eg hljop med (a eftir) hradasta hopi og sa sem var fyrir hopnum var eins og Bekele, otrulega fljotur. Loksins fann eg e-n sem er hradari en Birkir.... A aefingunni var lika einfaettur madur med gervifot fra Ossuri. Hann var ekki med hlaupafotin fra theim en er ad vonast til ad fa einn slikan a naestunni. For tho otrulega hratt yfir thratt fyrir ad vera "bara" med gongufot. Upphitun og nidurskokk voru i lagmarki hja mer, thannig ad thetta var frekar stutt aefing en god. Otrulegur munur ad hlaupa spretti thegar hitinn er haefilegur.

Engin ummæli: