mánudagur, 2. maí 2005
sprettæfing í styttra lagi
Var hálf þreyttur í löppunum í dag og þurfti að beita mig hörku til að að taka nokkra spretti. Ætluðum nú að að hlaupa á brautinni 10x400m en þar sem veðrið var frekar kuldalegt var ákeðið að færa sprettina inn. Byrjaði á 2,5km upphitun og svo voru hlaupnir 6x(80sek, 60sek hvíldir) á 19.1-19.2. Þess má geta að BM hljóp sprettina mun hraðar.... Endaði æfinguna á smá vaxandi og svo léttu skokki. Líklega hefur æfingin rétt slefað í 8km sem er nú í styttra lagi. En kannski samt bara ágætt þegar maður er svolítið mikið þreyttur. Vonandi verð ég sprækari á morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli