fimmtudagur, 13. september 2012

Tempó

Svaka fín tempóæfing með hlaupafélögunum í WC Kringlu.  2x(15mín á MP + 5mín á HMP) + 15mín létt vaxandi frá MP og niður á 10km hraða.  Semsagt 55mín tempó. Mjög krefjandi æfing og gott að finna að eftir HMP kaflana náði ég að jafna mig ágætlega þegar skipt var yfir í maraþonhraðann.  Hitaði mjög lítið upp (5mín) og skokkaði ekkert niður.  Fullorðinsæfing...

KR-Skokk.  Var með byrjendahópinn í dag. 30mín blanda af göngu og hlaupum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt!! Flottar æfingar undanfarid. Hvad er MP og HMP hratt tessa dagana?

kv Freyr

Biggi sagði...

Það er ágætis skriðþungi í æfingum þessa dagana. Ánægður með þetta :-)

MP = 3:40-3:39
HMP = 3:35-3:34 (conservative)

Kv Biggi